FÁÐU AÐ VITA SMÁ UM OKKUR

ÞAÐ ER ÓHÆTT AÐ SEGJA AÐ ÞAÐ SÉ GOTT OG GAMAN AÐ VINNA MEÐ OKKUR 🙂

FYRIRTÆKI STOFNAÐ

2020

REYNSLUSÖGUR VIÐSKIPTAVINA OKKAR

ALLIR ÁNÆGÐIR

Markmið okkar er að veita bestu mögulegu þjónustuna og við hættum ekki
fyrr en allir eru ánægðir.

Ekkert tímagjald.
Gerum tilboð sem staðið er við.

FÁÐU GEGGJAÐA
HEIMASÍÐU, HÖNNUN, RÁÐGJÖF, FORRIT EÐA EFNI

Við gerum þér tilboð, ekkert tímagjald. Við stöndum við tilboðið og hættum ekki fyrr en vinnan er búin.

Ef þú ert ekki ánægð/ur, þá vinnum við áfram að breytingum þangað til þú ert 100% ánægð/ur.

HAGUR OKKAR ALLRA

AF HVERJU AÐ VELJA OKKUR?

Heimurinn er farinn að gera meiri kröfur í dag varðandi allt. Vandaðri vinnubrögð, fólk vill hafa meira gaman af lífinu og þar af leiðandi hafa gaman af öllu ferðalaginu, ekki bara endastöðinni. Við hjá AskEmbla erum nákvæmlega þetta. Við höfum skemmtilegan húmor, við vöndum okkur í öllu sem við gerum. Við setjum allt okkar hjarta og orku í þetta. Ef þetta er ekki nógu góð ástæða til að vinna með okkur, þá veit ég ekki hvað væri það 🙂

Við göngum alltaf stoltir frá okkar verkum eftir að hafa gefið allt í að fullkomna þau.

  • Við getum unnið með öll kerfi. Engin takmörk
  • Við erum með frábæra hönnuði í okkar teymi
  • Við erum við allan sólahringinn ef eitthvað kemur upp
  • Ánægðir viðskiptavinir er okkar markmið

HEYRÐU Í OKKUR

SENDU OKKUR SKILABOÐ

Við viljum alltaf heyra í metnaðarfullum einstaklingum eða fyrirtækjum. Það er alltaf gaman að vinna með nýjar hugmyndir og nýju fólki. Ekki hika við að senda á okkur og spyrja að hverju sem er 🙂